top of page
  • Facebook Basic Square

40 daga áskorund

24. ágúst - 2. október 2015!

Kennararnir í Jógasal Ljósheima
Viltu þú ná dýpt í þinni jógaiðkun? Hægt að bætast í hópinn til 27. ágúst!
 
40 daga samfelld ástundun er góð leið til að ná að gera jóga að lífstíl og dýpka skilning þinn.
 
Við bjóðum upp á fjölbreytta tíma alla daga vikunnar í 40 daga. Vertu með í skemmtilegri áskorun! Verð 16.000,-kr.
 
Skráning á ljosheimar@ljosheimar.is.
 
Hér finnur þú viðburðinn á facebook með meiri upplýsingum:
https://www.facebook.com/events/400382033490857/
 
 

Efst frá vinstri: Arnbjörg Kristín og Sólbjört.

Neðst frá vinstri: Unnur og Guðrún Helga.

bottom of page