top of page

Alda Pálsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvað leiddi þig í jóga?
Forvitni um hug, líkama og sál.

Hvað gefur jógaiðkun þér?
Fyrir mér er jóga æfing í að vera meira hér og nú, að auka meðvitund í daglega lífinu, kynnast sjálfri mér betur og öðlast meiri yfirsýn á hugsanir. Hvað er ekki til að elska?

Af hverju kennir þú jóga?
Jóga er bara of frábært til að liggja á því eins og ormur á gulli. Því fleiri sem njóta, því betra.

Hvað gerir þú annað í lífinu ?
Ég starfa sem iðjuþjálfi með brennandi áhuga á geðheilsu, ævintýramennsku og náttúrunni.

Tilvitnun.
“In the beginner’s mind there are many possibilities, but in the expert’s there are few”
-Shunryu Suzuki

bottom of page