top of page

Guðbjörg Friðriksdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvað leiddi þig í jóga?

Ég kynntist jóga fyrir 14 árum í Kaupmannahöfn. Byrjaði að iðka Asthanga jóga og síðan þá hef ég verið alæta á allskonar jóga. Restorative er þó í uppáhaldi. 

 

Hvað gefur jógaiðkun þér?

Jóga iðkun er mér mjög dýrmæt. Nærir sál og róar huga.

 

Af hverju kennir þú jóga?

Ég byrjaði í jógakennaranámi vorið 2017 og í sumar bauðst mér tækifæri á að vera aðstoðarkennari í restorative jóga.

 

Hvað gerir þú annað í lífinu?

Ég er verkefnastjóri í HÍ (Menntavísindasvið)

 

Lífs móttóið mitt er - keep it simple!

 

 

bottom of page