top of page
  • Facebook Basic Square
Reiki heilun

Reiki heilun Reiki heilun er japönsk heilunaraðferð sem Dr. Mikao Usui enduruppgötvaði seint á 18.öld.

 

Meðferðin er slakandi og er unnið með orkustöðvarnar og líkamanum þannig komið í betra jafnvægi. Orðið Reiki er samsett úr orðunum Rei sem þýðir guðleg vitund og Ki sem þýðir lífsorka. Reiki er því guðlega stýrð lífsorka sem flæðir í gegnum hendur heilara til þess sem tekur á móti orkunni.

 

Sat Nam Rasayan

Sat Nam Rasayan er heilunartækni sem er upprunnin frá Indlandi, nánar tiltekin frá meistaranum og dýrðlingnum Guru Ram Das. Einn núlifandi meistarinn nefnist Guru Dev Singh Khalsa. Þeir meðferðaraðilar sem starfa við heilunina í Ljósheimum hafa allar setið námskeið hjá honum og Level 1 námskeið kennt af Viveku Pasquer og Anniku Walderstrom frá Svíþjóð.

 

Í tíma í Sat Nam Rasayan fer meðferðaraðili í djúpt núvitundarástans sem er nefnt Suniya og leiðir þann sem þiggur með sér í djúpt hlutleysi þar sem spennu er boðið að yfirgefa líkama, huga og sál og endurheimta eðilislægt jafnvægi.

 

 

bottom of page