Betri hjólari með jóga
Er ekki kominn tÃmi til að fá smá tilbreytingu à hjólavinnuna? Teygja vöðvana sem eru à mestri notkun á hjólinu og styrkja þá sem eru minna notaðir? Þannig færu aukið jafnvægi à lÃkamann sem gefur meiri styrk og minnkar lÃkur á meiðslum. Aukinn liðleiki, mótvægisæfingar og meðvitun um öndun til að virkja betur lÃkamann à heild og fá meira út úr hjólreiðunum.
Markvissarj jóga- og liðleikaæfingar fyrir hjólafólk með það að markmiði að flýta endurheimt og gera lÃkaman að virkari heild.
*Teygjur og liðleikaæfingar
*Styrktaræfingar
*Mótvægisæfingar við einhæfri hjólavinnu
*Öndun og meðvitun um öndun
*Slökun
Kennarar á námskeiðinu eru
Margrét Arna Arnardóttir Ãþróttafræðingur, jógakennari og áhugahjólari.
Pálmi SÃmonarson jógakennari og áhugahjólari.
Námskeiðið er à 4 vikur, kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30-19:45
Kennsludagar: 8.,13.,15.,20.,22.,27. og 29. maà og 3. júnÃ
**Opið à aðra tÃma à salnum á meðan samkvæmt stundatöflu: https://www.ljosheimar.is/stundatafla
Verð 19.900 - takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Skráning og nánari upplýsingar:
Margrét Arna: arna@byoga.is s: 862-4849
Pálmi: palmisim@gmail.com s: 897-4675
