top of page
  • Facebook Basic Square
Hómópatía
 
Hómópatían er mjög mild heilunaraðferð sem byggist upp á notkun smáskammta til að hvetja og virkja heilunarmátt líkamans.
 
Smáskammtarnir eða remedíurnar eða eru unnar úr efnum úr jurta- steina og dýraríkinu en eru svo útþynntar að réttara er að tala um hvata en eiginlegt efni. Meðferðin er einstaklingsmiðuð og byggist upp á viðtali þar sem leitast er viða að finna réttu remedíuna fyrir hvern og einn.
 
Hvert viðtal getur tekið 1 ½ til 2 klukkutíma allt eftir því hvers eðlis vandamálið er.
Í hverju viðtali er gerð heilsufarsskýrsla og er unnið útfrá henni.
 
 

 

 

bottom of page