top of page
Vinnustofa með Judith Lasater


Það má með sanni segja að það sé mikill fengur fyrir Ãslenskt jógasamfélag að fá eins reynslumikinn jógakennara og Judith Lasater til landsins. Þetta er einstakt tækifæri þvà Judith ætlar að draga úr ferðalögum og færa kennsluna meira yfir á netið og til San Francisco þar sem hún býr og þvà ólÃklegt að hún komi aftur. Eitt af þvà sem Judith hefur gert á sÃnum ferli var að stofna Yoga Journal à stofunni heima hjá sér.
Námskeiðið sem Judith heldur hér 3 dagar og nefnist Jóga alla daga (Living your yoga) og má lesa nánar um það hér
Nemandi BKS Iyengar
Judith Hanson Lasater var ein af fyrstu nemendum B.K.S. Iyengar og átti dyggan þátt à að breiða út Iyengar og Restorative jóga. Hún hefur kennt jóga sÃðan 1971 og var stofnandi og seinna forseti jógakennarasamtaka KalifornÃu til fjölda ára. Hún er einnig ein af stofnendum Iyengar Yoga Institute à San San Francisco og stofnaði Yoga Journal.
Judith segir um B.K.S. Iyengar: Hann var manneskja með ofurmannlegan skilning á lÃkamanum og hreyfingum hans en hann vissi lÃka að lÃkaminn stendur fyrir öllu sem við erum. "LÃkaminn birtir hugann, hugurinn birtir sálina."

bottom of page