top of page

 

Margrét Arna Arnarsdóttir

Sat Nam Rasayan heilun, einkatímar, gong, Iyengar- og kundalini jógakennsla, hugleiðsla og önnur kennsla.

s: 862 4849  arna@byoga.is

 

Margét Arna Arnardóttir útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá Laugarvatni árið 2002. Snemma á lífsævinni fékk hún mikinn áhuga á almennri öfgalausri líkamsrækt og frá árinu 1999 hefur hún starfað sem hóptímakennari og einkaþjálfari. Auk þess hefur hún kennt börnum á leikskóla og í grunnskóla íþróttir og jóga. Arna rak jógastöðina B yoga í 3 ár þar sem hún kenndi jóga og var með heilun. Arna er með jógakennararéttindi frá Open Sky jóga (Ieyngar jóga), aerial jóga, kundalini jóga og rope jóga.

bottom of page