top of page
Head Massage

Meðferðir í boði

Prana heilun

Prana er orka og þýðir lífskraftur. Í prana heilun nota bæði heilari og sá sem þiggur heilun ákveðna öndun. Prana orkan hjálpar þér að tengjast eigin orku, líkama þínum og vitneskjunni sem býr innra með þér. 

Heilun

Heilun snýst um að koma einstakling og orkukerfi hans í jafnvægi. Eftir spjall í upphafi tíma í heilun þá meta heilarar Ljósheima hvaða aðferðir henta hverju sinni fyrir þig.   

Bowen bandvefslosun

Bowen meðferð er græðandi meðferð sem felst í röð mjúkra hreyfinga yfir vöðva, sinar og aðra vefi og losar spennu sem hefur byggst upp, líkamlega og/eða andlega. Meðferðin er örugg og áhrifarík fyrir alla aldurshópa. 

Pranabowen

Tíminn byrjar á 30-40 mínútna bandvefslosun og endar svo á 15 mínútna prana heilun. Verkjalosun og endurnýjun á orku. Bowen og prana vinna mjög vel saman og þú endurnærist á líkama og sál.

Nudd

Nudd örvar alla starfsemi líkamans, losar um bólgur og vöðvaspennu og hjálpar okkur að losa út streitu. Nudd örvar blóðrásina og sogæðakerfið og hjálpar þannig til við súrefnisflutning til vöðva og losun úrgangsefna úr líkamanum.

​Nálastungur

Nálastungur eru notaðar til að koma jafnvægi á og bæta andlega og líkamlega líðan. Notað við verkjum og vanlíðan og sem styrkjandi meðferð

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð ef þú vilt vita meira

  • Facebook
  • Instagram

Takk fyrir skilaboðin. Við svörum þér eins fljótt og við getum.

bottom of page