Á döfinni í Ljósheimum
Ferðalag í átt að minningum, gjöfum og möguleikum sem búa innra með þér.
Endurupplifun á fyrri lífum koma upp á yfirborðið á þessu skapandi námskeiði. Aðferðir Damanhur leiða þig áfram með skemmtilegum æfingum sem hjálpa þér að enduruppgötva ákveðið fyrra líf.
Nánari upplýsingar og skráning: solbarak@gmail.com
QIGONG MEÐ RAKEL er heilandi, nærandi og tignarlegt og hentar öllum konum. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30 - 17:30, bæði í jógasal Ljósheima og á Zoom. Allir tímar eru teknir upp svo hægt er að horfa þegar hentar. Námskeiðið hófst 12. september og er samtals 7 skipti.
Nánari upplýsingar og skráning: yoganatura@simnet.is
Velkomin í kvöldstund sem er tileinkuð hjartarýminu. Við munum tala um mikilvægi þess að hafa hjartastöð í jafnvægi og fara svo yfir í æfingar til að tengja okkur við hjartrými. Endum á slökun með kristalsskálum.
Þriðjudagur 15. október kl. 20.00 - 21.30
Nánari upplýsingar og skráning: