Pálmi SÃmonarson
Hvað leiddi þig à jóga?
Konan mÃn byrjaði à Kundalini jóga 2010 og à kjölfarið ákvað ég að prófa.
Hvað gefur jógaiðkun þér?
Styrk og liðleika og meiri vitund um góða lÃkamsstöðu. LÃka markmið sem þokast nær með reglulegri iðkun.
Af hverju kennir þú jóga?
Ég kenndi japönsku sjálfsvarnarlistina Aikido à rúm 15 ár en byrjaði svo à Iyengar jógakennaranámi sÃðastliðinn vetur og fann þá að þetta átti vel við mig þar sem Iyengar jógað er sett upp á skipulegan hátt en er jafnframt mjög ögrandi.
Hvað gerir þú annað à lÃfinu?
Ég lærði rafmagnsverkfræði en hef mest unnið à hugbúnaðargerð og tölvumálum. Held lÃka úti facebook sÃðunni Hreyfanleiki sem deilir myndböndum með ýmsum ráðum til að bæta hreyfanleika (mobility) til að auðvelda okkur að takast á við verkefni dagsins.
Móttó lÃfs þÃns eða uppáhalds tilvitnun?
What could be more futile, more insane, than to create inner resistance to something that already is? Eckhart Tolle
