top of page


Sólbjört Guðmundsdóttir
Forstöðumaður Ljósheima, Sat Nam Rasayan heilun, gong, ráðgjöf, bowen
Iyengar-, restorative- og kundalini jógakennsla, jóga nidra og önnur kennsla.
s: 862 4546 solbjort hjá ljosheimar.is
Sólbjört er annar stofnenda Ljósheima.
Hún hefur starfað við kennslu og heilun/ráðgjöf frá 1997.
Nám sitt hefur Sólbjört sótt víða, til Bandaríkjanna, Bretlands, Indlands, Ítalíu, Skandinavíu og auðvitað á Íslandi.
Sólbjört er með jógakennararéttindi frá Open Sky Yoga (á grunni Iyengar), Restorative jóga, og kundalini jóga sem og jóga nidra.
Hægt er að panta tíma með tölvupósti (solbjort hjá ljosheimar.is) eða í síma 862-4546.
bottom of page