top of page
Unnur Einarsdóttir
Hvað leiddi þig í jóga?
Ég kynntist jóga fyrst þegar ég var 20 ára.
Síðan hef ég iðkað það af og til þar til 2010 þegar ég fór í Kundalini jógakennaranám. Síðan þá hef ég stundað og kennt jóga.
Hvað gefur jógaiðkun þér?
Jóga nærir mig andlega og líkamlega, hjálpar mér að takast á við daglegt amstur.
Af hverju kennir þú jóga?
Ég hef mikla ánægju að fylgjast með fólki blómstra á jógadýnuni. Í jógaiðkun er eins og það kvikni ljós í augum fólks og það er mikill heiður að fá að fylgjast með því.
Hvað gerir þú annað í lífinu?
Ég starfa líka sem nuddari, við nálastungur og heilun.
Móttó lífs þíns eða uppáhalds tilvitnun?
Insanity is doing the same thing over and over an expecting different results.

bottom of page